Avókadó salat

  , , ,   

október 1, 2019

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 10 mín
  • 10 mín

    10 mín

    20 mín

Hráefni

3 stk avókadó

½ stk rauðlaukur, skorinn

1 dós Oatly sýrður rjómi

1 búnt kóríander

1 bolli mangó, skorið

2 msk límónusafi

Salt og pipar

1 stk súrdeigsbrauð

3 msk Filippo Berio olífuolía

Leiðbeiningar

1Skerið avókadó í bita og kreistið límónusafa yfir. Setjið niðurskorinn rauðlauk og mangó í skál og blandið öllu saman við.

2Skerið súrdeigsbrauð í sneiðar og steikið upp úr ólífuolíu.

3Berið salatið fram með brauðinu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.