Avókadó salat

  , , ,   

október 1, 2019

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 10 mín
  • 10 mín

    10 mín

    20 mín

Hráefni

3 stk avókadó

½ stk rauðlaukur, skorinn

1 dós Oatly sýrður rjómi

1 búnt kóríander

1 bolli mangó, skorið

2 msk límónusafi

Salt og pipar

1 stk súrdeigsbrauð

3 msk Filippo Berio olífuolía

Leiðbeiningar

1Skerið avókadó í bita og kreistið límónusafa yfir. Setjið niðurskorinn rauðlauk og mangó í skál og blandið öllu saman við.

2Skerið súrdeigsbrauð í sneiðar og steikið upp úr ólífuolíu.

3Berið salatið fram með brauðinu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa

Æðisleg ídýfa með mango chutney.

Karamellukartöflur

Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.