fbpx

Avókadó salat

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 stk avókadó
 ½ stk rauðlaukur, skorinn
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 1 búnt kóríander
 1 bolli mangó, skorið
 2 msk límónusafi
 Salt og pipar
 1 stk súrdeigsbrauð
 3 msk Filippo Berio olífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið avókadó í bita og kreistið límónusafa yfir. Setjið niðurskorinn rauðlauk og mangó í skál og blandið öllu saman við.

2

Skerið súrdeigsbrauð í sneiðar og steikið upp úr ólífuolíu.

3

Berið salatið fram með brauðinu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 stk avókadó
 ½ stk rauðlaukur, skorinn
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 1 búnt kóríander
 1 bolli mangó, skorið
 2 msk límónusafi
 Salt og pipar
 1 stk súrdeigsbrauð
 3 msk Filippo Berio olífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið avókadó í bita og kreistið límónusafa yfir. Setjið niðurskorinn rauðlauk og mangó í skál og blandið öllu saman við.

2

Skerið súrdeigsbrauð í sneiðar og steikið upp úr ólífuolíu.

3

Berið salatið fram með brauðinu.

Avókadó salat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…