fbpx

Vegan heilhveitimúffur með bönunum og valhnetum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 hörfræ egg (1 msk mulin hörfræ + 3 msk vatn hrært saman og látið standa í 5 mínútur)
 3 þroskaðir bananar
 1/2 bolli avocado olía eða önnur jurtaolía
 1/4 bolli Oatly barista haframjólk
 1/4 bolli Cristallino hrásykur frá Rapunzel
 1/4 bolli Rapadura hrásykur frá Rapunzel
 1 1/2 bolli heilhveiti frá Kornax
 1 tsk kanill
 1 tsk lyftiduft
 1/2 tsk matarsódi
 1/4 tsk salt
 1/2 bolli saxaðar valhnetur (gott að geyma smá til þess að setja ofan á)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C

2

Blandið saman í lítilli skál muldum hörfræjum og vatni og látið standa í 5 mín

3

Takið miðlungsstóra skál og stappið banana í henni, bætið við olíu, haframjólk og sykri og pískið vel. Blandið hörfræblöndunni saman við.

4

Setjið þurrefni út í blautefnin og hrærið með sleikju. Blandið valhnetum út í síðast.

5

Skiptið í 12 muffinsform sem sett eru í muffinsbakka og bakið í 30 - 35 mín. Kælið á grind og njótið.


Uppskrift frá Völlu hjá GRGS.is

Matreiðsla, Merking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 hörfræ egg (1 msk mulin hörfræ + 3 msk vatn hrært saman og látið standa í 5 mínútur)
 3 þroskaðir bananar
 1/2 bolli avocado olía eða önnur jurtaolía
 1/4 bolli Oatly barista haframjólk
 1/4 bolli Cristallino hrásykur frá Rapunzel
 1/4 bolli Rapadura hrásykur frá Rapunzel
 1 1/2 bolli heilhveiti frá Kornax
 1 tsk kanill
 1 tsk lyftiduft
 1/2 tsk matarsódi
 1/4 tsk salt
 1/2 bolli saxaðar valhnetur (gott að geyma smá til þess að setja ofan á)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C

2

Blandið saman í lítilli skál muldum hörfræjum og vatni og látið standa í 5 mín

3

Takið miðlungsstóra skál og stappið banana í henni, bætið við olíu, haframjólk og sykri og pískið vel. Blandið hörfræblöndunni saman við.

4

Setjið þurrefni út í blautefnin og hrærið með sleikju. Blandið valhnetum út í síðast.

5

Skiptið í 12 muffinsform sem sett eru í muffinsbakka og bakið í 30 - 35 mín. Kælið á grind og njótið.

Vegan heilhveitimúffur með bönunum og valhnetum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…