Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminuKremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.
Algjörlega ótrúlegir kókosbitarÞessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.
Toblerone bollakökurHér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.
1 14 15 16 17 18 25