Camembert í Sweet Chili

  ,   

júlí 5, 2019

Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.

Hráefni

1 stk Camembert

Blue Dragon Sweet Chilli eftir smekk

Furuhnetur

TUC kex

Leiðbeiningar

1Setið ostinn í eldfast mót. Hellið Sweet Chili yfir ostinn og furuhnetum ofan á.

2Bakið í 20 mínútur í 180°C.

3Berið fram með TUC kexi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Súrir sumarpinnar

Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa!

Marengskaka með rjómaostakremi og súkkulaðibúðingi

Fjögurra laga kaka sem allir munu falla fyrir.

Dumle smooores með banana

Gillpanna með karamellu og hafrakexi.