fbpx

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk Camembert
 Rapunzel döðlusíróp eftir smekk
 4 sneiðar steikt og skorið beikon
 Ritz kex

Leiðbeiningar

1

Setið ostinn í eldfast mót. Bakið ostinn í 15 mínútur á 180°C. Takið hann út og hellið sírópinu út á og beikoni yfir. Setið aftur inn í ofninn í 5 mínútur í viðbót.

2

Berið fram með Ritz kexi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk Camembert
 Rapunzel döðlusíróp eftir smekk
 4 sneiðar steikt og skorið beikon
 Ritz kex

Leiðbeiningar

1

Setið ostinn í eldfast mót. Bakið ostinn í 15 mínútur á 180°C. Takið hann út og hellið sírópinu út á og beikoni yfir. Setið aftur inn í ofninn í 5 mínútur í viðbót.

2

Berið fram með Ritz kexi.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…