fbpx

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk Camembert
 Rapunzel döðlusíróp eftir smekk
 4 sneiðar steikt og skorið beikon
 Ritz kex

Leiðbeiningar

1

Setið ostinn í eldfast mót. Bakið ostinn í 15 mínútur á 180°C. Takið hann út og hellið sírópinu út á og beikoni yfir. Setið aftur inn í ofninn í 5 mínútur í viðbót.

2

Berið fram með Ritz kexi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk Camembert
 Rapunzel döðlusíróp eftir smekk
 4 sneiðar steikt og skorið beikon
 Ritz kex

Leiðbeiningar

1

Setið ostinn í eldfast mót. Bakið ostinn í 15 mínútur á 180°C. Takið hann út og hellið sírópinu út á og beikoni yfir. Setið aftur inn í ofninn í 5 mínútur í viðbót.

2

Berið fram með Ritz kexi.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.