fbpx

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3/4 bolli lífrænt hlynsíróp frá Rapunzel
 3/4 bolli þykki hlutinn af kókosmjólk sem sett hefur verið í kæli frá Rapunzel
 6 msk Möndlu og kókossmjör með döðlum frá Rapunzel
 1/4 tsk Bourbon vanilluduft frá Rapunzel
 Kókosmjöl eftir þörfum frá Rapunzel
 100g Kokosmilch súkkulaði frá Rapunzel -

Leiðbeiningar

1

Búið til karamellu samkvæmt leiðbeiningum og kælið

2

Blandið kókos út í karamelluna þar til blandan verður líkt og þykkt deig sem hægt væri að hnoða

3

Setjið bökunarpappír í form sem þolir frysti og smyrjið kókosblöndunni jafnt yfir

4

Bræðið súkkulaði og dreifið úr yfir botninn, skreytið með smá kókosmjöli, frystið og geymið í kæli

DeilaTístaVista

Hráefni

 3/4 bolli lífrænt hlynsíróp frá Rapunzel
 3/4 bolli þykki hlutinn af kókosmjólk sem sett hefur verið í kæli frá Rapunzel
 6 msk Möndlu og kókossmjör með döðlum frá Rapunzel
 1/4 tsk Bourbon vanilluduft frá Rapunzel
 Kókosmjöl eftir þörfum frá Rapunzel
 100g Kokosmilch súkkulaði frá Rapunzel -

Leiðbeiningar

1

Búið til karamellu samkvæmt leiðbeiningum og kælið

2

Blandið kókos út í karamelluna þar til blandan verður líkt og þykkt deig sem hægt væri að hnoða

3

Setjið bökunarpappír í form sem þolir frysti og smyrjið kókosblöndunni jafnt yfir

4

Bræðið súkkulaði og dreifið úr yfir botninn, skreytið með smá kókosmjöli, frystið og geymið í kæli

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja