Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

  , , ,   

júlí 1, 2019

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.

Hráefni

3/4 bolli lífrænt hlynsíróp frá Rapunzel

3/4 bolli þykki hlutinn af kókosmjólk sem sett hefur verið í kæli frá Rapunzel

6 msk Möndlu og kókossmjör með döðlum frá Rapunzel

1/4 tsk Bourbon vanilluduft frá Rapunzel

Kókosmjöl eftir þörfum frá Rapunzel

100g Kokosmilch súkkulaði frá Rapunzel -

Leiðbeiningar

1Búið til karamellu samkvæmt leiðbeiningum og kælið

2Blandið kókos út í karamelluna þar til blandan verður líkt og þykkt deig sem hægt væri að hnoða

3Setjið bökunarpappír í form sem þolir frysti og smyrjið kókosblöndunni jafnt yfir

4Bræðið súkkulaði og dreifið úr yfir botninn, skreytið með smá kókosmjöli, frystið og geymið í kæli

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Súkkulaði ostakaka með krönsi

Ríkt bragð af Toblerone súkkulaði með Oreo Crumbs í kökunni og Oreo kexi í botninum, toppað með rjóma! Held ég þurfi ekki að reyna að selja þetta neitt mikið frekar…..

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.

Dumle karamellubitar

Mjúkir bakaðir karamellubitar.