Algjörlega ótrúlegir kókosbitarÞessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.
Sumarlegar bollakökurSumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.
BananamúffurBananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.
Toblerone bollakökurHér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.
GulrótarkakaÓtrúlega mjúk og gómsæt gulrótarkaka með Philadelphia kremi.
1 17 18 19 20 21 25