fbpx

Einfalt bananabrauð

Einfalt bananabrauð með frábærri smyrju.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 bananar frá Cobanavel þroskaðir
 2 egg
 1 dl Rapunzel döðlusykur
 2 ½ dl hveiti
 2 ½ dl Rapunzel haframjöl
 1 tsk matarsódi
 1 tsk lyftiduft
 1 krukka Rapunzel kókos- og möndlusmjör til að smyrja með

Leiðbeiningar

1

Maukið banana í hrærivél. Bætið eggjunum og sykrinum út í og hrærið vel.

2

Blandið hinum hráefnunum vel saman við.

3

Smyrjið kökuform með Pam olíuspreyi og setjið haframjöl í botninn svo auðvelt sé að losa brauðið úr forminu.

4

Setjið svo deigið í formið og bakið í 50 - 60 mínútur við 150°C á blæstri.

5

Berið fram með Rapunzel kókos- og möndlusmjöri.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 bananar frá Cobanavel þroskaðir
 2 egg
 1 dl Rapunzel döðlusykur
 2 ½ dl hveiti
 2 ½ dl Rapunzel haframjöl
 1 tsk matarsódi
 1 tsk lyftiduft
 1 krukka Rapunzel kókos- og möndlusmjör til að smyrja með

Leiðbeiningar

1

Maukið banana í hrærivél. Bætið eggjunum og sykrinum út í og hrærið vel.

2

Blandið hinum hráefnunum vel saman við.

3

Smyrjið kökuform með Pam olíuspreyi og setjið haframjöl í botninn svo auðvelt sé að losa brauðið úr forminu.

4

Setjið svo deigið í formið og bakið í 50 - 60 mínútur við 150°C á blæstri.

5

Berið fram með Rapunzel kókos- og möndlusmjöri.

Einfalt bananabrauð

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja