Bragðmiklar og einfaldar Madras Naan snitturÞessar snittur eru ofur einfaldar en jafnframt mjög bragðgóðar og smart á veisluborðið. Þær henta grænmetisætum vel þar sem þær innihalda ekkert kjöt. Við styttum okkur leið með dásamlegu Patak’s naan brauðunum og kryddmauki frá Patak’s. Þessar snittur eru ofur einfaldar en jafnframt mjög bragðgóðar og smart á veisluborðið. Þær henta grænmetisætum vel þar sem þær innihalda ekkert kjöt. Við styttum okkur leið með dásamlegu Patak’s naan brauðunum og kryddmauki frá Patak’s. Þessar verðið þið að prófa!
Patak´s linsubaunapottrétturHér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari! Mjúkar linsubaunirnar og bragðgóða karrítómatsósa bráðna í munni. Borið fram með hrísgrjónum eða naan brauði er þetta bæði nærandi og ómótstæðilega gómsætt.
Indverskar vefjur með tófú og chutneyAlveg truflaðar indverskar vefjur með tófú og chutney! Vefja er fullkomin máltíð en þar sem mætast heit indversk stemning og ferskleiki, vafin í mjúka tortillu.
Butter chicken með villihrísgrjónum og heimagerðu hvítlauks naan brauðiIndverskur matur er líklega sú matargerð sem mér þykir hvað best. Það er hinsvegar ekkert alltaf þörf á því að verja öllum deginum í eldhúsinu þegar okkur langar í góðan indverskan. Hérna nota ég Butter chicken sósuna frá Pataks en poppa réttinn upp með besta naan brauði sem fyrirfinnst! Það tekur enga stund að laga deigið, útbúa hvítlaukssmjör og steikja brauðin á pönnukökupönnu.
Kremað kókos dahlDásamlega kremuð og bragðgóð uppskrift að kókos dahl, þar sem rauðar linsur, ilmríkar kryddjurtir og mjúk kókosmjólk sameinast í fullkomnu jafnvægi. Með ferskum kóríander og kreistum sítrónusafa er þessi réttur bæði hlýjandi og ljúffengur fyrir sálina.
Tikka masala TófúBragðmikil grænmetisréttur þar sem Tikka Masala paste-ið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna dásamlega kremaða! Fullkomið jafnvægi milli krydds og mýktar gerir þennan rétt ómótstæðilegan fyrir alla tófúaðdáendur.
1 2 3 4 5