fbpx

Indverskur grænmetisréttur

Bragðmikill og einfaldur grænmetisréttur borinn fram með naan brauði.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk laukur, smátt skorinn
 6 stk hvítlauksrif, saxað
 1 dl grænar baunir
 1 stk grænt chilí, saxað
 1 msk kókosolía
 1 tsk túrmerik
 0,50 tsk kóríanderkrydd
 1 tsk karrý
 1 tsk cumin
 2 tsk salt
 1 stk dós kókosmjólk frá Blue Dragon
 140 g tómatpúrra frá Hunts
 2 bollar grænar linsubaunir frá Rapunzel
 3 bollar heitt vatn
 1 msk OSCAR grænmetiskraftur
Meðlæti
 Kóríander
 kasjúhnetur
 Tilda hrísgrjón
 grísk jógúrt
 Pataks naan brauð

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið það grænmeti sem þið viljið nota (ég notaði 2 gulrætur) bætið lauk, hvítlauk, engifer og chilí saman við og steikið áfram í mínútu.

2

Bætið turmeric, kóríander, karrý, cumin og salti saman við.

3

Eftir 30 sekúndur látið þá kókosmjólk, tómatpúrru, vatn, grænmetiskraft, grænar linsubaunir (óeldaðar) og hrærið saman. Hitið að suðu, setjið lok á og lækkið hitann. Látið malla í 45 mínútur.

4

Takið af hitanum og látið standa í 5 mín.

5

Smakkið til og bætið við kryddum að eigin smekk.

6

Smyrjið naan með bræddu smjöri og eldið skv leiðbeiningum á pakkningu.

7

Berið fram með hrísgrjónum og naan.


DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk laukur, smátt skorinn
 6 stk hvítlauksrif, saxað
 1 dl grænar baunir
 1 stk grænt chilí, saxað
 1 msk kókosolía
 1 tsk túrmerik
 0,50 tsk kóríanderkrydd
 1 tsk karrý
 1 tsk cumin
 2 tsk salt
 1 stk dós kókosmjólk frá Blue Dragon
 140 g tómatpúrra frá Hunts
 2 bollar grænar linsubaunir frá Rapunzel
 3 bollar heitt vatn
 1 msk OSCAR grænmetiskraftur
Meðlæti
 Kóríander
 kasjúhnetur
 Tilda hrísgrjón
 grísk jógúrt
 Pataks naan brauð

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið það grænmeti sem þið viljið nota (ég notaði 2 gulrætur) bætið lauk, hvítlauk, engifer og chilí saman við og steikið áfram í mínútu.

2

Bætið turmeric, kóríander, karrý, cumin og salti saman við.

3

Eftir 30 sekúndur látið þá kókosmjólk, tómatpúrru, vatn, grænmetiskraft, grænar linsubaunir (óeldaðar) og hrærið saman. Hitið að suðu, setjið lok á og lækkið hitann. Látið malla í 45 mínútur.

4

Takið af hitanum og látið standa í 5 mín.

5

Smakkið til og bætið við kryddum að eigin smekk.

6

Smyrjið naan með bræddu smjöri og eldið skv leiðbeiningum á pakkningu.

7

Berið fram með hrísgrjónum og naan.

Indverskur grænmetisréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.