fbpx

Indverskur grænmetisréttur

Bragðmikill og einfaldur grænmetisréttur borinn fram með naan brauði.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk laukur, smátt skorinn
 6 stk hvítlauksrif, saxað
 1 dl grænar baunir
 1 stk grænt chilí, saxað
 1 msk kókosolía
 1 tsk túrmerik
 0,50 tsk kóríanderkrydd
 1 tsk karrý
 1 tsk cumin
 2 tsk salt
 1 stk dós kókosmjólk frá Blue Dragon
 140 g tómatpúrra frá Hunts
 2 bollar grænar linsubaunir frá Rapunzel
 3 bollar heitt vatn
 1 msk OSCAR grænmetiskraftur
Meðlæti
 Kóríander
 kasjúhnetur
 Tilda hrísgrjón
 grísk jógúrt
 Pataks naan brauð

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið það grænmeti sem þið viljið nota (ég notaði 2 gulrætur) bætið lauk, hvítlauk, engifer og chilí saman við og steikið áfram í mínútu.

2

Bætið turmeric, kóríander, karrý, cumin og salti saman við.

3

Eftir 30 sekúndur látið þá kókosmjólk, tómatpúrru, vatn, grænmetiskraft, grænar linsubaunir (óeldaðar) og hrærið saman. Hitið að suðu, setjið lok á og lækkið hitann. Látið malla í 45 mínútur.

4

Takið af hitanum og látið standa í 5 mín.

5

Smakkið til og bætið við kryddum að eigin smekk.

6

Smyrjið naan með bræddu smjöri og eldið skv leiðbeiningum á pakkningu.

7

Berið fram með hrísgrjónum og naan.


DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk laukur, smátt skorinn
 6 stk hvítlauksrif, saxað
 1 dl grænar baunir
 1 stk grænt chilí, saxað
 1 msk kókosolía
 1 tsk túrmerik
 0,50 tsk kóríanderkrydd
 1 tsk karrý
 1 tsk cumin
 2 tsk salt
 1 stk dós kókosmjólk frá Blue Dragon
 140 g tómatpúrra frá Hunts
 2 bollar grænar linsubaunir frá Rapunzel
 3 bollar heitt vatn
 1 msk OSCAR grænmetiskraftur
Meðlæti
 Kóríander
 kasjúhnetur
 Tilda hrísgrjón
 grísk jógúrt
 Pataks naan brauð

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið það grænmeti sem þið viljið nota (ég notaði 2 gulrætur) bætið lauk, hvítlauk, engifer og chilí saman við og steikið áfram í mínútu.

2

Bætið turmeric, kóríander, karrý, cumin og salti saman við.

3

Eftir 30 sekúndur látið þá kókosmjólk, tómatpúrru, vatn, grænmetiskraft, grænar linsubaunir (óeldaðar) og hrærið saman. Hitið að suðu, setjið lok á og lækkið hitann. Látið malla í 45 mínútur.

4

Takið af hitanum og látið standa í 5 mín.

5

Smakkið til og bætið við kryddum að eigin smekk.

6

Smyrjið naan með bræddu smjöri og eldið skv leiðbeiningum á pakkningu.

7

Berið fram með hrísgrjónum og naan.

Indverskur grænmetisréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…