fbpx

Patak´s linsubaunapottréttur

Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 olía til steikingar
 2 gulir laukar
 3 gulrætur
 1 heill geiralaushvítlaukur
 6 kartöflur
 2 msk Pataks Madras spice paste
 1,5 msk tómatpúrra
 1 grænmetisteningur
 2 dl rauðar linsur
 600 ml soðið vatn
 2 dósir Hunt´s saxaðir tómatar
 1 1/2 dl haframjólk/rjómi
 1/2 lime
 salt
 Basmati grjón fyrir 4-5

Leiðbeiningar

1

Grænmeti saxað smátt og sett í pott og leyfið að því að mýkjast aðeins. Bætið við tómatpúrru, Pataks Madras Spice Paste og grænmetistening og linsunum og blandið. Bætið vatni og söxuðum tómötum útí. Látið malla í um 10-15 mínútur eða þar til linsurnar og kartöflurnar eru orðar mjúkar. Bætið síðast út í plöntumjólk/-rjóma og lime og smakkið til og saltið eftir þörf.

2

Sjóðið basmatihrísgjón á meðan pottrétturinn mallar. Sjá leiðbeiningar á pakkningu.

3

Við fínni tilefni er fullkomið að bera réttinn fram með vegan nanbrauði og Oatly sýrðum rjóma með smá hvítlauk.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 olía til steikingar
 2 gulir laukar
 3 gulrætur
 1 heill geiralaushvítlaukur
 6 kartöflur
 2 msk Pataks Madras spice paste
 1,5 msk tómatpúrra
 1 grænmetisteningur
 2 dl rauðar linsur
 600 ml soðið vatn
 2 dósir Hunt´s saxaðir tómatar
 1 1/2 dl haframjólk/rjómi
 1/2 lime
 salt
 Basmati grjón fyrir 4-5

Leiðbeiningar

1

Grænmeti saxað smátt og sett í pott og leyfið að því að mýkjast aðeins. Bætið við tómatpúrru, Pataks Madras Spice Paste og grænmetistening og linsunum og blandið. Bætið vatni og söxuðum tómötum útí. Látið malla í um 10-15 mínútur eða þar til linsurnar og kartöflurnar eru orðar mjúkar. Bætið síðast út í plöntumjólk/-rjóma og lime og smakkið til og saltið eftir þörf.

2

Sjóðið basmatihrísgjón á meðan pottrétturinn mallar. Sjá leiðbeiningar á pakkningu.

3

Við fínni tilefni er fullkomið að bera réttinn fram með vegan nanbrauði og Oatly sýrðum rjóma með smá hvítlauk.

Patak´s linsubaunapottréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.