Taco með humri og beikoniTaco með humri, beikoni, rauðkáli, Philadelphia rjómaosti, tómötum, hvítlauks-og steinseljusósu og toppað með granateplafræum. Svo bragðgóð og einföld uppkrift sem er tilvalið útbúa núna á aðventunni.
Risarækjur með tómata- og pestósósuÞessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.
BBQ vefjur með rifnu svínakjötiBBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.
Vegan “kjöt”súpaHér er á ferðinni vegan útgáfa af hinni klassísku kjötsúpu sem við flest þekkjum
1 3 4 5 6 7 10