fbpx

Dumpling salat með edamame og brokkólí

Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakkning dumplings með kjúklingi frá Itsu
 4 dl edamame baunir
 200 g brokkólí
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar
 1-2 hvítlauksrif
 2 msk rautt karrí frá Blue Dragon
 2 msk sesamolía frá Blue Dragon
 2 msk ólífuolía
 Salt & pipar
 Bok choy salat
 1-2 vorlaukar
 Stappaður fetaostur eftir smekk
 1 msk sesamfræ
 Ferslur kóríander
 Radísuspírur

Leiðbeiningar

1

Steikið dumplings, brokkólí og edamame baunir uppúr ólífuolíu.

2

Bætið út í sesamolíu, ólífuolíu, rauðu karríi og pressuðu hvítlauksrifi og hrærið. Saltið og piprið eftir smekk.

3

Skerið pak choi gróflega og smátt skerið vorlauk og kóríander.

4

Raðið salatinu á disk eða í skál. Því næst dreifið dumplings blöndunni yfir. Toppið svo með vorlauk, stöppuðum fetaosti, sesamfræjum, kóríander og radísuspírum.


Uppskrift eftir Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakkning dumplings með kjúklingi frá Itsu
 4 dl edamame baunir
 200 g brokkólí
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar
 1-2 hvítlauksrif
 2 msk rautt karrí frá Blue Dragon
 2 msk sesamolía frá Blue Dragon
 2 msk ólífuolía
 Salt & pipar
 Bok choy salat
 1-2 vorlaukar
 Stappaður fetaostur eftir smekk
 1 msk sesamfræ
 Ferslur kóríander
 Radísuspírur

Leiðbeiningar

1

Steikið dumplings, brokkólí og edamame baunir uppúr ólífuolíu.

2

Bætið út í sesamolíu, ólífuolíu, rauðu karríi og pressuðu hvítlauksrifi og hrærið. Saltið og piprið eftir smekk.

3

Skerið pak choi gróflega og smátt skerið vorlauk og kóríander.

4

Raðið salatinu á disk eða í skál. Því næst dreifið dumplings blöndunni yfir. Toppið svo með vorlauk, stöppuðum fetaosti, sesamfræjum, kóríander og radísuspírum.

Dumpling salat með edamame og brokkólí

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…
MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…