Pipirrana kalt pastasalat frá SpániÞetta salat tekur enga stund að gera og er afar einfalt, auk þess þarf ekki óteljandi dýr hráefni svo þetta er vænt við budduna án þess að bitna á bragðinu.
Gómsætt ostasalatHér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á Tuc kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt!
1 2 3 4 5 6 7