Avocadó eggjasalat

  , ,   

október 16, 2019

Geggjað eggjasalat með avókadó.

  • Undirbúningur: 5 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 5 mín

    5 mín

    10 mín

Hráefni

2 avocadó

3 harðsoðin egg

¼ rauðlaukur

Safi úr ½ sítrónu

2 msk Heinz majónes

½ msk sætt sinnep frá Heinz

Salt og pipar

Þurrkað chilí krydd

Leiðbeiningar

1Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.

2Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.