fbpx

Avocadó eggjasalat

Geggjað eggjasalat með avókadó.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 avocadó
 3 harðsoðin egg
 ¼ rauðlaukur
 Safi úr ½ sítrónu
 2 msk Heinz majónes
 ½ msk sætt sinnep frá Heinz
 Salt og pipar
 Þurrkað chilí krydd

Leiðbeiningar

1

Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.

2

Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 avocadó
 3 harðsoðin egg
 ¼ rauðlaukur
 Safi úr ½ sítrónu
 2 msk Heinz majónes
 ½ msk sætt sinnep frá Heinz
 Salt og pipar
 Þurrkað chilí krydd

Leiðbeiningar

1

Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.

2

Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.

Avocadó eggjasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
RjómaostadraumurÞað eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með…