Avocadó eggjasalat

  , ,   

október 16, 2019

Geggjað eggjasalat með avókadó.

  • Undirbúningur: 5 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 5 mín

    5 mín

    10 mín

Hráefni

2 avocadó

3 harðsoðin egg

¼ rauðlaukur

Safi úr ½ sítrónu

2 msk Heinz majónes

½ msk sætt sinnep frá Heinz

Salt og pipar

Þurrkað chilí krydd

Leiðbeiningar

1Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.

2Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Karamellukartöflur

Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.

Pestó ostasalat

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Einfaldir osta-pestó snúðar

Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!