Print Options:
Avocadó eggjasalat

Magn1 skammturTími í undirbúning5 minsTími í eldun5 minsTotal Time10 mins

Geggjað eggjasalat með avókadó.

 2 avocadó
 3 harðsoðin egg
 ¼ rauðlaukur
 Safi úr ½ sítrónu
 2 msk Heinz majónes
 ½ msk sætt sinnep frá Heinz
 Salt og pipar
 Þurrkað chilí krydd
1

Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.

2

Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.