fbpx

Karrý-majó kjúklingasalat

Karrýsalat með kjúklingi og eggjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g Heinz majónes
 2 tsk Patak‘s Mild Curry Paste karrýmauk
 200 g kjúklingur, eldaður og skorinn í litla bita
 3 stk egg, soðin og smátt skorin
 1 stk rauð paprika
 1 stk græn eða gul paprika
 1 stk rauðlaukur
 Svartur pipar
 1 pakki Mission tortillur

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi og karrýmauki. Bætið öllum öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman.

2

Berið fram með tortillum, sem skornar eru í geira.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g Heinz majónes
 2 tsk Patak‘s Mild Curry Paste karrýmauk
 200 g kjúklingur, eldaður og skorinn í litla bita
 3 stk egg, soðin og smátt skorin
 1 stk rauð paprika
 1 stk græn eða gul paprika
 1 stk rauðlaukur
 Svartur pipar
 1 pakki Mission tortillur

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi og karrýmauki. Bætið öllum öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman.

2

Berið fram með tortillum, sem skornar eru í geira.

Karrý-majó kjúklingasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…
MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…