Spicy túnfisksalat

  ,   

nóvember 8, 2019

Túnfisksalat með rjómaosti og chili.

Hráefni

200 g Heinz majónes

200 g Philadelphia rjómaostur

3 msk Heinz sweet chilisósa

3 tsk Blue Dragon chilli paste chilimauk

3 msk Filippo Berio chili olía

2 dósir túnfiskur í vatni 185 g

4 stk egg, soðin og smátt skorin

Salt og pipar

Tabasco sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið saman majónesi, rjómaosti, chilisósu, chiliolíu og chilimauki.

2Bætið hinu hráefninu saman við og hrærið vel saman.

3Berið fram með súrdeigsbrauði eða TUC kexi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vefja með sterku túnfisksalati

Sterkt túnfisksalat vefja sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð!