fbpx

Spicy túnfisksalat

Túnfisksalat með rjómaosti og chili.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g Heinz majónes
 200 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Heinz sweet chilisósa
 3 tsk Blue Dragon chilli paste chilimauk
 3 msk Filippo Berio chili olía
 2 dósir túnfiskur í vatni 185 g
 4 stk egg, soðin og smátt skorin
 Salt og pipar
 Tabasco sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi, rjómaosti, chilisósu, chiliolíu og chilimauki.

2

Bætið hinu hráefninu saman við og hrærið vel saman.

3

Berið fram með súrdeigsbrauði eða TUC kexi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g Heinz majónes
 200 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Heinz sweet chilisósa
 3 tsk Blue Dragon chilli paste chilimauk
 3 msk Filippo Berio chili olía
 2 dósir túnfiskur í vatni 185 g
 4 stk egg, soðin og smátt skorin
 Salt og pipar
 Tabasco sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi, rjómaosti, chilisósu, chiliolíu og chilimauki.

2

Bætið hinu hráefninu saman við og hrærið vel saman.

3

Berið fram með súrdeigsbrauði eða TUC kexi.

Spicy túnfisksalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
RjómaostadraumurÞað eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með…