Pestó ostasalat

  , , ,   

nóvember 8, 2019

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Hráefni

100 g Filippo Berio rautt pestó

100 g Philadelphia rjómaostur

1 stk piparostur, smátt skorinn

1 stk Höfðingi, smátt skorinn

1 stk Mexíkóostur, smátt skorinn

Smá blaðlaukur, saxaður

10 stk döðlur, smátt skornar

1 stk paprika, smátt skorin

Leiðbeiningar

1Hrærið saman rjómaosti og pestói.

2Bætið restinni af hráefnunum saman við og hrærið vel.

3Berið fram með steinbökuðu brauði.

4

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Geggjaðar brunchlokur

Týpísk og klassísk innihaldsefni sem einfaldlega klikkar ekki, egg, beikon, cheddar ostur og silkimjúkt graslauksmajónes sem toppar þetta allt svo bragðlaukarnir dansa af gleði.

Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.