Pestó ostasalat

  , , ,   

nóvember 8, 2019

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Hráefni

100 g Filippo Berio rautt pestó

100 g Philadelphia rjómaostur

1 stk piparostur, smátt skorinn

1 stk Höfðingi, smátt skorinn

1 stk Mexíkóostur, smátt skorinn

Smá blaðlaukur, saxaður

10 stk döðlur, smátt skornar

1 stk paprika, smátt skorin

Leiðbeiningar

1Hrærið saman rjómaosti og pestói.

2Bætið restinni af hráefnunum saman við og hrærið vel.

3Berið fram með steinbökuðu brauði.

4

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.