fbpx

Pestó ostasalat

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g Filippo Berio rautt pestó
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 stk piparostur, smátt skorinn
 1 stk Höfðingi, smátt skorinn
 1 stk Mexíkóostur, smátt skorinn
 Smá blaðlaukur, saxaður
 10 stk döðlur, smátt skornar
 1 stk paprika, smátt skorin

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti og pestói.

2

Bætið restinni af hráefnunum saman við og hrærið vel.

3

Berið fram með steinbökuðu brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g Filippo Berio rautt pestó
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 stk piparostur, smátt skorinn
 1 stk Höfðingi, smátt skorinn
 1 stk Mexíkóostur, smátt skorinn
 Smá blaðlaukur, saxaður
 10 stk döðlur, smátt skornar
 1 stk paprika, smátt skorin

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti og pestói.

2

Bætið restinni af hráefnunum saman við og hrærið vel.

3

Berið fram með steinbökuðu brauði.

Pestó ostasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…