Pestó ostasalat

  , , ,   

nóvember 8, 2019

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Hráefni

100 g Filippo Berio rautt pestó

100 g Philadelphia rjómaostur

1 stk piparostur, smátt skorinn

1 stk Höfðingi, smátt skorinn

1 stk Mexíkóostur, smátt skorinn

Smá blaðlaukur, saxaður

10 stk döðlur, smátt skornar

1 stk paprika, smátt skorin

Leiðbeiningar

1Hrærið saman rjómaosti og pestói.

2Bætið restinni af hráefnunum saman við og hrærið vel.

3Berið fram með steinbökuðu brauði.

4

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

French toast með ferskum berjum

Hér kemur uppskrift að french toast með ferskum berjum, hlynsírópi og rjómaostablöndu. Geggjuð blanda og kjörið til að útbúa fyrir brönsinn.

Marengs í krukku með Dumle

Ofureinfaldur eftirréttur sem auðvelt er að græja með stuttum fyrirvara

Lífrænt ræktað granóla með kókos og möndlusmjöri

Einfalt granóla sem er lífrænt og vegan.