fbpx

Pestó ostasalat

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g Filippo Berio rautt pestó
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 stk piparostur, smátt skorinn
 1 stk Höfðingi, smátt skorinn
 1 stk Mexíkóostur, smátt skorinn
 Smá blaðlaukur, saxaður
 10 stk döðlur, smátt skornar
 1 stk paprika, smátt skorin

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti og pestói.

2

Bætið restinni af hráefnunum saman við og hrærið vel.

3

Berið fram með steinbökuðu brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g Filippo Berio rautt pestó
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 stk piparostur, smátt skorinn
 1 stk Höfðingi, smátt skorinn
 1 stk Mexíkóostur, smátt skorinn
 Smá blaðlaukur, saxaður
 10 stk döðlur, smátt skornar
 1 stk paprika, smátt skorin

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti og pestói.

2

Bætið restinni af hráefnunum saman við og hrærið vel.

3

Berið fram með steinbökuðu brauði.

Pestó ostasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Lúxus chiagrauturKókos- og möndlusmjörið er algjör hittari út á grautinn, berin síðan mjúk og sæt, kókosflögur og hnetur með smá kröns,…