Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa

  , ,   

nóvember 20, 2019

Æðisleg ídýfa með mango chutney.

Hráefni

225 g Philadelpia rjómaostur

4 vorlaukar, saxaðir

70 g ljósar rúsínur

70 g ristaðar salthnetur, saxaðar

2 tsk karrý

1 tsk engiferkrydd

150 g mango chutney, frá Patak's

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnunum saman, að undanskildu mango chutney.

2Setjið í skál og hellið mangó chuntey yfir og jafnvel söxuðum salthnetum.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Skemmtilegur partýréttur.

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Karamellukartöflur

Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.