Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa

  , ,   

nóvember 20, 2019

Æðisleg ídýfa með mango chutney.

Hráefni

225 g Philadelpia rjómaostur

4 vorlaukar, saxaðir

70 g ljósar rúsínur

70 g ristaðar salthnetur, saxaðar

2 tsk karrý

1 tsk engiferkrydd

150 g mango chutney, frá Patak's

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnunum saman, að undanskildu mango chutney.

2Setjið í skál og hellið mangó chuntey yfir og jafnvel söxuðum salthnetum.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dessertplatti „on the go“

Hér er stökkt, sætt og salt í bland við ávexti og þetta er sannarlega eitthvað sem við munum gera oftar.

Fylltar bakaðar kartöflur

Hér kemur uppskrift að fylltum kartöflum sem eru fullkomnar sem meðlæti með grillmatnum.

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.