Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa

  , ,   

nóvember 20, 2019

Æðisleg ídýfa með mango chutney.

Hráefni

225 g Philadelpia rjómaostur

4 vorlaukar, saxaðir

70 g ljósar rúsínur

70 g ristaðar salthnetur, saxaðar

2 tsk karrý

1 tsk engiferkrydd

150 g mango chutney, frá Patak's

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnunum saman, að undanskildu mango chutney.

2Setjið í skál og hellið mangó chuntey yfir og jafnvel söxuðum salthnetum.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.