fbpx

Túnfisksalat með rauðu pestói

Sælkera túnfisksalat með rauðu pestói.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Heinz majónes
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 2 dósir túnfiskur í vatni 185 g
 2 stk egg, soðin og smátt skorin
 Svartur pipar
 1 pakki Tuc kex

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi, rjómaosti og pestói.

2

Blandið öllum öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman.

3

Berið fram með Tuc kexi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Heinz majónes
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 2 dósir túnfiskur í vatni 185 g
 2 stk egg, soðin og smátt skorin
 Svartur pipar
 1 pakki Tuc kex

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi, rjómaosti og pestói.

2

Blandið öllum öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman.

3

Berið fram með Tuc kexi.

Túnfisksalat með rauðu pestói

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MöndluMæjóÞessa dagana hef ég mikið verið að borða salöt. Lykillinn að góðu salati er góð dressing, ég hef því mikið…