Túnfisksalat með rauðu pestói

  , ,   

október 22, 2019

Sælkera túnfisksalat með rauðu pestói.

Hráefni

100 g Philadelphia rjómaostur

3 msk Heinz majónes

1 krukka Filippo Berio rautt pestó

2 dósir túnfiskur í vatni 185 g

2 stk egg, soðin og smátt skorin

Svartur pipar

1 pakki Tuc kex

Leiðbeiningar

1Blandið saman majónesi, rjómaosti og pestói.

2Blandið öllum öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman.

3Berið fram með Tuc kexi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.