Print Options:
Túnfisksalat með rauðu pestói

Magn1 skammtur

Sælkera túnfisksalat með rauðu pestói.

 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Heinz majónes
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 2 dósir túnfiskur í vatni 185 g
 2 stk egg, soðin og smátt skorin
 Svartur pipar
 1 pakki Tuc kex
1

Blandið saman majónesi, rjómaosti og pestói.

2

Blandið öllum öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman.

3

Berið fram með Tuc kexi.