Einfalt og gott skinkusalat

  , ,   

nóvember 20, 2019

Einfalt og gott skinkusalat.

Hráefni

2 msk HEINZ majónes

2 msk 18% sýrður rjómi

1 tsk dijon sinnep

100 g skinka, smátt söxuð

1/2 laukur, smátt saxaður

1-2 harðsoðin egg, smátt skorið

2 msk púrrulaukur, saxaður

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Blandið majonesi, sýrðum rjóma og dijon sinnepi saman í skál.

2Hrærið hinum hráefnunum varlega saman við og smakkið til með salti og pipar.

3Geymið í kæli.

4Berið fram með Ritz eða Tuc kexi.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vefja með sterku túnfisksalati

Sterkt túnfisksalat vefja sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð!

Ferskt salat með stökkum kjúklingabaunum og snakk krönsi

Þegar við ætlum að útbúa ferskt salat sem aðal máltíð er mikilvægt að blanda saman ólíkum áferðum og brögðum.

Lúxus caesar salat með kornflexkjúklingi

Salat sem þú verður að prófa