fbpx

Einfalt og gott skinkusalat

Einfalt og gott skinkusalat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 msk HEINZ majónes
 2 msk 18% sýrður rjómi
 1 tsk dijon sinnep
 100 g skinka, smátt söxuð
 1/2 laukur, smátt saxaður
 1-2 harðsoðin egg, smátt skorið
 2 msk púrrulaukur, saxaður
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið majonesi, sýrðum rjóma og dijon sinnepi saman í skál.

2

Hrærið hinum hráefnunum varlega saman við og smakkið til með salti og pipar.

3

Geymið í kæli.

4

Berið fram með Ritz eða Tuc kexi.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 msk HEINZ majónes
 2 msk 18% sýrður rjómi
 1 tsk dijon sinnep
 100 g skinka, smátt söxuð
 1/2 laukur, smátt saxaður
 1-2 harðsoðin egg, smátt skorið
 2 msk púrrulaukur, saxaður
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið majonesi, sýrðum rjóma og dijon sinnepi saman í skál.

2

Hrærið hinum hráefnunum varlega saman við og smakkið til með salti og pipar.

3

Geymið í kæli.

4

Berið fram með Ritz eða Tuc kexi.

Einfalt og gott skinkusalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…
MYNDBAND
SúpersalatEinfalt og gott salat er eitthvað sem maður ætti að útbúa í hverri viku. Smjörsteiktar maísbaunir voru smá tilraun hjá…