Print Options:
Einfalt og gott skinkusalat

Magn1 skammtur

Einfalt og gott skinkusalat.

 2 msk HEINZ majónes
 2 msk 18% sýrður rjómi
 1 tsk dijon sinnep
 100 g skinka, smátt söxuð
 1/2 laukur, smátt saxaður
 1-2 harðsoðin egg, smátt skorið
 2 msk púrrulaukur, saxaður
 salt og pipar
1

Blandið majonesi, sýrðum rjóma og dijon sinnepi saman í skál.

2

Hrærið hinum hráefnunum varlega saman við og smakkið til með salti og pipar.

3

Geymið í kæli.

4

Berið fram með Ritz eða Tuc kexi.