Rækjusalat með basil og tómat

  , ,   

október 22, 2019

Ítalskt salat með 3 ostum á brauðið.

Hráefni

100 g Philadelphia rjómaostur

3 msk Filippo Berio basilolía

6 msk Heinz majónes

150 g fetaostur, án olíunnar

4 msk basil, ferskt, saxað

200 g kirsuberjatómatar

15 stk svartar ólífur

200 g Sælkerafisks rækjur

1 poki litlar mozzarella kúlur

Pipar og salt

Leiðbeiningar

1Blandið saman majónesi, rjómaosti og basilolíu.

2Bætið öllum hinum hráefnunum við blönduna og hrærið vel saman.

3Berið fram með súrdeigsbrauði eða TUC kexi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Karamellukartöflur

Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.

Pestó ostasalat

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Einfaldir osta-pestó snúðar

Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!