Ís

Oreo S’mores sjeikHér er búið að blanda S’mores hugmyndinni í sjeik og útkoman var hreint út sagt guðdómleg!
OREO ísEinfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.
Dirt Cup mjólkurhristingurÞetta er í raun lúxus útgáfa af Oreo sjeik ef svo mætti að orði komast svo ef þið elskið Oreo….þá munið þið elska þennan drykk!
Daim ístertaHátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.
Drauma Oreo ísUppskriftin er afar einföld og fljótleg! Það eru aðeins 5 hráefni í þessum sjúklega góða Oreo ís.
OREO ístertaÓmótstæðileg OREO ísterta með súkkulaðihjúp.
1 2 3