fbpx

Daim ísterta

Hátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Ísterta
 5 egg (aðskilin)
 100 g púðursykur
 2 tsk. vanillusykur
 420 ml þeyttur rjómi
 200 g Daimkurl (2 pokar)
Toblerone sósa og skreyting
 100 g Toblerone
 3 msk. rjómi
 Daimkúlur
 Fersk hindber

Leiðbeiningar

Ísterta
1

Þeytið eggjarauður og púðursykur þar til létt og ljóst og bætið vanillusykri saman við í lokin.

2

Vefjið þeyttum rjóma saman við með sleif og bætið Daimkúlum saman við.

3

Að lokum má stífþeyta eggjahvíturnar og vefja þeim varlega saman við rjómablönduna.

4

Hellið í form og best er að plasta og frysta ístertuna í sólarhring.

5

Takið ístertuna úr forminu þegar það á að bera hana fram og skreytið hana með Toblerone sósu, Daimkurli og hindberjum.

Toblerone sósa og skreyting
6

Bræðið Toblerone og rjóma saman í potti þar til súkkulaðið er bráðið.

7

Leyfið sósunni aðeins að þykkna og hitanum að rjúka úr. Berið þá fram með ístertunni ásamt Daimkúlum og ferskum hindberjum.


Uppskrift frá Gotterí.

DeilaTístaVista

Hráefni

Ísterta
 5 egg (aðskilin)
 100 g púðursykur
 2 tsk. vanillusykur
 420 ml þeyttur rjómi
 200 g Daimkurl (2 pokar)
Toblerone sósa og skreyting
 100 g Toblerone
 3 msk. rjómi
 Daimkúlur
 Fersk hindber

Leiðbeiningar

Ísterta
1

Þeytið eggjarauður og púðursykur þar til létt og ljóst og bætið vanillusykri saman við í lokin.

2

Vefjið þeyttum rjóma saman við með sleif og bætið Daimkúlum saman við.

3

Að lokum má stífþeyta eggjahvíturnar og vefja þeim varlega saman við rjómablönduna.

4

Hellið í form og best er að plasta og frysta ístertuna í sólarhring.

5

Takið ístertuna úr forminu þegar það á að bera hana fram og skreytið hana með Toblerone sósu, Daimkurli og hindberjum.

Toblerone sósa og skreyting
6

Bræðið Toblerone og rjóma saman í potti þar til súkkulaðið er bráðið.

7

Leyfið sósunni aðeins að þykkna og hitanum að rjúka úr. Berið þá fram með ístertunni ásamt Daimkúlum og ferskum hindberjum.

Daim ísterta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…