Aðrar spennandi uppskriftir
OREO terta
Það er eitthvað við Oreo sem erfitt er að standast. Það er eins og það verði einhvern veginn allt gott sem það er sett í hvort sem það er mjólkurhristingur, súkkulaðimús, ostakaka eða hvað. Þessi kaka er blaut í sér og kremið guðdómlegt. Hægt er að baka og frysta botnana með fyrirvara og hræra krem og skreyta deginum áður, kakan geymist vel í kæli svona kremhjúpuð.
Litlar OREO ostakökur
Ómótstæðileg OREO ostakaka með Milka súkkulaði í fullkominni skammtastærð fyrir einn.
Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Mjúkir kanilsnúðar með Dumle karamellusósu.