fbpx

OREO mjólkurhristingur

BESTI OREO ís hristingurinn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1½ plata Milka Oreo súkkulaði
 5 stk Oreo kexkökur
 ½ líter vanilluís
 Mjólk eftir þörfum
 1-2 msk Schwartau súkkulaðisósa
 1 dl rjómi, þeyttur

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið og eina plötu af súkkulaðinu í blandara og myljið.

2

Bætið vanilluísnum og mjólkinni í blandarann og blandið saman.

Skreyting
3

Setjið súkkulaðisósu í glas.

4

Hellið blöndunni svo í glasið og setjið á toppinn þeyttan rjóma, kexmulning og hálfa plötu af súkkulaðinu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1½ plata Milka Oreo súkkulaði
 5 stk Oreo kexkökur
 ½ líter vanilluís
 Mjólk eftir þörfum
 1-2 msk Schwartau súkkulaðisósa
 1 dl rjómi, þeyttur

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið og eina plötu af súkkulaðinu í blandara og myljið.

2

Bætið vanilluísnum og mjólkinni í blandarann og blandið saman.

Skreyting
3

Setjið súkkulaðisósu í glas.

4

Hellið blöndunni svo í glasið og setjið á toppinn þeyttan rjóma, kexmulning og hálfa plötu af súkkulaðinu.

OREO mjólkurhristingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…