fbpx

OREO mjólkurhristingur

BESTI OREO ís hristingurinn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1½ plata Milka Oreo súkkulaði
 5 stk Oreo kexkökur
 ½ líter vanilluís
 Mjólk eftir þörfum
 1-2 msk Schwartau súkkulaðisósa
 1 dl rjómi, þeyttur

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið og eina plötu af súkkulaðinu í blandara og myljið.

2

Bætið vanilluísnum og mjólkinni í blandarann og blandið saman.

Skreyting
3

Setjið súkkulaðisósu í glas.

4

Hellið blöndunni svo í glasið og setjið á toppinn þeyttan rjóma, kexmulning og hálfa plötu af súkkulaðinu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1½ plata Milka Oreo súkkulaði
 5 stk Oreo kexkökur
 ½ líter vanilluís
 Mjólk eftir þörfum
 1-2 msk Schwartau súkkulaðisósa
 1 dl rjómi, þeyttur

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið og eina plötu af súkkulaðinu í blandara og myljið.

2

Bætið vanilluísnum og mjólkinni í blandarann og blandið saman.

Skreyting
3

Setjið súkkulaðisósu í glas.

4

Hellið blöndunni svo í glasið og setjið á toppinn þeyttan rjóma, kexmulning og hálfa plötu af súkkulaðinu.

OREO mjólkurhristingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…