fbpx

OREO ís

Einfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 eggjarauður
 60 g sykur
 5 dl rjómi
 2 tsk vanilludropar
 300 g OREO Crumbs
Fílakaramellusósa
 10 Fílakaramellur
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að léttþeyta rjómann og setja hann til hliðar.

2

Þeytið eggjarauður og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið vanilludropum við í lokin og hrærið saman.

3

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann.

4

Bætið svo í lokin OREO Crumbs saman við og hrærið varlega.

5

Setjið ísinn í ílangt form

6

Stráið OREO Crumbs yfir isinn og setjið í frysti.

7

Best er að láta ísinn taka sig í frysti í 24 tíma.

8

Berið fram með heitri fílakaramellusósu.

Fílakaramellusósa
9

Bræðið saman karamellurnar og rjómann í potti við vægan hita, hrærið reglulega í.

10

Látið kólna örlítið áður enn þið hellið yfir ísinn.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 eggjarauður
 60 g sykur
 5 dl rjómi
 2 tsk vanilludropar
 300 g OREO Crumbs
Fílakaramellusósa
 10 Fílakaramellur
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að léttþeyta rjómann og setja hann til hliðar.

2

Þeytið eggjarauður og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið vanilludropum við í lokin og hrærið saman.

3

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann.

4

Bætið svo í lokin OREO Crumbs saman við og hrærið varlega.

5

Setjið ísinn í ílangt form

6

Stráið OREO Crumbs yfir isinn og setjið í frysti.

7

Best er að láta ísinn taka sig í frysti í 24 tíma.

8

Berið fram með heitri fílakaramellusósu.

Fílakaramellusósa
9

Bræðið saman karamellurnar og rjómann í potti við vægan hita, hrærið reglulega í.

10

Látið kólna örlítið áður enn þið hellið yfir ísinn.

OREO ís

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HeslihnetukubbarHér er á ferð ótrúlega einfalt hnetunammi eða orkukubbar, sem er einstaklega fljótlegt að skella í þar sem maður malar…