fbpx

OREO ís

Einfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 eggjarauður
 60 g sykur
 5 dl rjómi
 2 tsk vanilludropar
 300 g OREO Crumbs
Fílakaramellusósa
 10 Fílakaramellur
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að léttþeyta rjómann og setja hann til hliðar.

2

Þeytið eggjarauður og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið vanilludropum við í lokin og hrærið saman.

3

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann.

4

Bætið svo í lokin OREO Crumbs saman við og hrærið varlega.

5

Setjið ísinn í ílangt form

6

Stráið OREO Crumbs yfir isinn og setjið í frysti.

7

Best er að láta ísinn taka sig í frysti í 24 tíma.

8

Berið fram með heitri fílakaramellusósu.

Fílakaramellusósa
9

Bræðið saman karamellurnar og rjómann í potti við vægan hita, hrærið reglulega í.

10

Látið kólna örlítið áður enn þið hellið yfir ísinn.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 eggjarauður
 60 g sykur
 5 dl rjómi
 2 tsk vanilludropar
 300 g OREO Crumbs
Fílakaramellusósa
 10 Fílakaramellur
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að léttþeyta rjómann og setja hann til hliðar.

2

Þeytið eggjarauður og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið vanilludropum við í lokin og hrærið saman.

3

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann.

4

Bætið svo í lokin OREO Crumbs saman við og hrærið varlega.

5

Setjið ísinn í ílangt form

6

Stráið OREO Crumbs yfir isinn og setjið í frysti.

7

Best er að láta ísinn taka sig í frysti í 24 tíma.

8

Berið fram með heitri fílakaramellusósu.

Fílakaramellusósa
9

Bræðið saman karamellurnar og rjómann í potti við vægan hita, hrærið reglulega í.

10

Látið kólna örlítið áður enn þið hellið yfir ísinn.

OREO ís

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
KonfektmúsHér er ég búin að taka klassísku súkkulaðimúsina mína og setja smá lúxus konfekt-twist á hana og almáttugur maður minn,…