fbpx

Drauma Oreo ís

Uppskriftin er afar einföld og fljótleg! Það eru aðeins 5 hráefni í þessum sjúklega góða Oreo ís.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 eggjarauður
 60 g sykur
 5 dl rjómi
 2 tsk vanilludropar
 ½ – ⅓ poki Oreo crumble (200-300 g)
Karamellusósa
 10 Fílakaramellur
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að léttþeyta rjómann og taka hann til hliðar.

2

Þeytið eggjarauður og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið vanilludropum við í lokin og hrærið.

3

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann.

4

Bætið svo í lokin Oreo crumble saman við og hrærið varlega.

5

Setjið ísinn í 26×12 cm ílangt form

6

Skreytið með Oreo crumble og frystið hann. Berið fram með því sem ykkur langar.

Karamellusósa
7

Bræðið saman karamellurnar og rjómann í potti við vægan hita og hrærið.


DeilaTístaVista

Hráefni

 4 eggjarauður
 60 g sykur
 5 dl rjómi
 2 tsk vanilludropar
 ½ – ⅓ poki Oreo crumble (200-300 g)
Karamellusósa
 10 Fílakaramellur
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að léttþeyta rjómann og taka hann til hliðar.

2

Þeytið eggjarauður og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið vanilludropum við í lokin og hrærið.

3

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann.

4

Bætið svo í lokin Oreo crumble saman við og hrærið varlega.

5

Setjið ísinn í 26×12 cm ílangt form

6

Skreytið með Oreo crumble og frystið hann. Berið fram með því sem ykkur langar.

Karamellusósa
7

Bræðið saman karamellurnar og rjómann í potti við vægan hita og hrærið.

Drauma Oreo ís

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…