fbpx

OREO ísterta

Ómótstæðileg OREO ísterta með súkkulaðihjúp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g OREO Original kexkökur
 5 dl rjómi
 4 stk eggjarauður
 60 g sykur
Súkkulaðisósa
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 2 msk Rapunzel kókosfeiti
Skreyting
 Driscolls fersk ber til skreytinga

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo kexið í matvinnsluvél.

2

Þeytið eggjarauður og sykur vel saman.

3

Léttþeytið rjómann.

4

Blandið varlega saman með sleikju.

5

Hellið í form og frystið í 6 klst.

6

Hvolfið ístertunni úr forminu og á fat, gott getur verið að losa um hana með því að leggja formið í heitt vatn.

7

Bræðið saman súkkulaðið og kókosfeitina í vatnsbaði.

8

Hellið súkkulaðisósunni yfir tertuna og skreytið með ferskum berjum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g OREO Original kexkökur
 5 dl rjómi
 4 stk eggjarauður
 60 g sykur
Súkkulaðisósa
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 2 msk Rapunzel kókosfeiti
Skreyting
 Driscolls fersk ber til skreytinga

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo kexið í matvinnsluvél.

2

Þeytið eggjarauður og sykur vel saman.

3

Léttþeytið rjómann.

4

Blandið varlega saman með sleikju.

5

Hellið í form og frystið í 6 klst.

6

Hvolfið ístertunni úr forminu og á fat, gott getur verið að losa um hana með því að leggja formið í heitt vatn.

7

Bræðið saman súkkulaðið og kókosfeitina í vatnsbaði.

8

Hellið súkkulaðisósunni yfir tertuna og skreytið með ferskum berjum.

OREO ísterta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðisamlokurVirkilega skemmtileg og öðruvísi „smákaka“ sem er í raun brownie kaka með súkkulaði- og heslihnetukremi, NAMM með stóru N-i!