Fílakaramellusósa

  ,   

desember 14, 2018

Klassísk íssósa með fílakaramellum.

Hráefni

2 dl rjómi

250 g Chocotoff fílakaramellur

Leiðbeiningar

1Hitið rjómann að suðu.

2Slökkvið undir og bætið karamellum saman við.

3Látið standa í 5 mínútur.

4Hrærið saman og bræðið karamellurnar við vægan hita.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Heimagerður Daimís

Einfaldur og fljótlegur rjómaís - sá allra besti.

Glæsileg Anthon Berg konfekt ísterta

Ísterta sem allir geta gert.

Heimalagaður hátíðar ís með Dumle og Tyrkisk Peber

Ísinn bragðaðist hreint út sagt stórkostlega!