Kjúklingasúpa saumaklúbbsinsÞessi súpa er einstaklega bragðgóð og matarmikil. Uppskriftin er frekar stór og hentar þessi súpa því vel fyrir hittinga en við fjölskyldan gerum hana þó reglulega bara fyrir okkur og þá dugar hún í tvo daga.
Lúxus penne pastaHver elskar ekki máltíð sem hægt er að útbúa á um 20 mínútum með öllu!
Sweet chili kjúklingasúpaÞað eru svo margir kostir við að útbúa góða súpu. Þær má frysta, þær eru fljótlegar í gerð, hollar og mettandi, hagkvæmar og gott að bjóða uppá súpu þegar margir eru í mat. Ég mæli svo mikið með þessari dásemd!
French toast með ferskum berjumHér kemur uppskrift að french toast með ferskum berjum, hlynsírópi og rjómaostablöndu. Geggjuð blanda og kjörið til að útbúa fyrir brönsinn.
Sykurlaus lakkrís ísLakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur. Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem er!
OREO súkkulaðimúsAlgjörlega guðdómleg súkkulaðimús og mikið sem það passaði vel að hafa OREO Crumbs í henni!
Oreo S’mores sjeikHér er búið að blanda S’mores hugmyndinni í sjeik og útkoman var hreint út sagt guðdómleg!
1 3 4 5 6 7 10