fbpx

Lúxus penne pasta

Hver elskar ekki máltíð sem hægt er að útbúa á um 20 mínútum með öllu!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g De Cecco Penne pasta
 1 smátt saxaður laukur
 2 rifin hvítlauksrif
 100 ml Muga rauðvín
 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra
 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g)
 100 g Philadelphia rjómaostur
 250 ml rjómi
 1 msk. oregano
 1 msk. söxuð basilíka
 Smjör og ólífuolía til steikingar
 Cheyenne pipar, salt, pipar
 50 g parmesan ostur (+ meira til að rífa yfir)

Leiðbeiningar

1

Sjóðið penne pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Steikið lauk og hvítlauk við vægan hita upp úr smjöri og olíu í bland þar til laukurinn mýkist.

3

Hellið rauðvíninu á pönnuna og leyfið því aðeins að gufa upp.

4

Bætið þá tómatpúrru, tómötum í dós, rjómaosti og rjóma á pönnuna og hrærið saman.

5

Kryddið til og blandið parmesan ostinum saman við í lokin og bætið þá pastanu saman við.

6

Rífið meiri parmesanost yfir og gott er að bera pastað fram með hvítlauksbrauði.


Uppskrift frá Berglindi á gotteri.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g De Cecco Penne pasta
 1 smátt saxaður laukur
 2 rifin hvítlauksrif
 100 ml Muga rauðvín
 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra
 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g)
 100 g Philadelphia rjómaostur
 250 ml rjómi
 1 msk. oregano
 1 msk. söxuð basilíka
 Smjör og ólífuolía til steikingar
 Cheyenne pipar, salt, pipar
 50 g parmesan ostur (+ meira til að rífa yfir)

Leiðbeiningar

1

Sjóðið penne pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Steikið lauk og hvítlauk við vægan hita upp úr smjöri og olíu í bland þar til laukurinn mýkist.

3

Hellið rauðvíninu á pönnuna og leyfið því aðeins að gufa upp.

4

Bætið þá tómatpúrru, tómötum í dós, rjómaosti og rjóma á pönnuna og hrærið saman.

5

Kryddið til og blandið parmesan ostinum saman við í lokin og bætið þá pastanu saman við.

6

Rífið meiri parmesanost yfir og gott er að bera pastað fram með hvítlauksbrauði.

Lúxus penne pasta

Aðrar spennandi uppskriftir