#flórsykur

Toblerone bollurHér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir sem innihalda Toblerone eru góðar!
OREO bollurGómsætar Oreo bollur með súkkulaðirjóma.
Tiramisu í glasiÞessi uppskrift er afar einföld og hana ættu allir að ráða við að gera. Best finnst mér að gera hana deginum áður og geyma í kæli, sigta síðan kakóið yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram.
Draumkennd súkkulaðimúsHér er hin sívinsæla Toblerone súkkulaðimús Gotterí komin í nýrri útfærslu til þess að gefa ykkur enn frekari hugmyndir til að nýta þessa undursamlegu uppskrift.
Ris a la mandeHér er á ferðinni stórkostlegur og silkimjúkur Ris a la mande grautur.
OREO jólahugmyndirÆðislegar hugmyndir af skemmtilegum OREO skreytingum. Það er svo gaman að leika með OREO kexið.
HrekkjavökukakanEr ekki tilvalið að gera sér dagamun og skella í eina OREO hrekkjavökuköku.
1 2 3 4