fbpx

Ostakaka með TUC kexi í glösum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakkning Tuc kex
 100 g brætt smjör
 2 ½ dl rjómi
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 msk flórsykur
 100 g Milka toffee creme
 2 msk rjómi
 Fersk ber

Leiðbeiningar

1

Bræðið Milka toffee creme í potti ásamt 2 msk rjóma og blandið saman. Takið til hliðar og látið kólna.

2

Bræðið smjörið. Myljið Tuc kexið í matvinnsluvél og hrærið saman við smjörið.

3

Dreifið blöndunni í falleg glös.

4

Setjið í kæli á meðan þið gerið rjómaostablönduna.

5

Hrærið saman rjómaosti og flórsykri. Hellið Milka súkkulaðinu saman við og hrærið.

6

Þeytið rjóma og blandið saman við rjómaostablönduna.

7

Dreifið blönduna ofan á tuc kexið og kælið.

8

Toppið kökuna með berjum og Milka toffee creme mulningi.


Uppskrift eftir Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakkning Tuc kex
 100 g brætt smjör
 2 ½ dl rjómi
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 msk flórsykur
 100 g Milka toffee creme
 2 msk rjómi
 Fersk ber

Leiðbeiningar

1

Bræðið Milka toffee creme í potti ásamt 2 msk rjóma og blandið saman. Takið til hliðar og látið kólna.

2

Bræðið smjörið. Myljið Tuc kexið í matvinnsluvél og hrærið saman við smjörið.

3

Dreifið blöndunni í falleg glös.

4

Setjið í kæli á meðan þið gerið rjómaostablönduna.

5

Hrærið saman rjómaosti og flórsykri. Hellið Milka súkkulaðinu saman við og hrærið.

6

Þeytið rjóma og blandið saman við rjómaostablönduna.

7

Dreifið blönduna ofan á tuc kexið og kælið.

8

Toppið kökuna með berjum og Milka toffee creme mulningi.

Ostakaka með TUC kexi í glösum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…