fbpx

OREO jarðarberjaostakaka

Jólaleg jarðarberja OREO ostakaka.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 pakkar OREO Strawberry Cheesecake varan er hætt, mælum með að nota OREO Original í staðinn
 50 gr smjör brætt
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 50 gr flórsykur
 200 gr Toblerone hvítt
 300 ml rjómi
 200 gr Driscoll's jarðarber

Leiðbeiningar

1

Myljið 1 pakka af OREO og blandið við brætt smjör.

2

Takið 1 pakka af OREO og skafið kremið af fyrir fyllingu.

3

Raðið kexinu í hringlagaform og sléttið úr botninum.

4

Þeytið saman rjómaost, krem og flórsykur.

5

Bræðið hvítt Toblerone og blandið saman við.

6

Þeytið rjómann og blandið varlega saman við og hellið yfir botinn og kælið.

7

Sjóðið uppá 50 ml af rjóma og hrærið hvítu Toblerone saman við og kælið.

8

Skreytið með jarðarberjum og flórsykri.


OREO Strawberry Cheesecake varan er hætt, mælum með að nota OREO Original í staðinn.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 pakkar OREO Strawberry Cheesecake varan er hætt, mælum með að nota OREO Original í staðinn
 50 gr smjör brætt
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 50 gr flórsykur
 200 gr Toblerone hvítt
 300 ml rjómi
 200 gr Driscoll's jarðarber

Leiðbeiningar

1

Myljið 1 pakka af OREO og blandið við brætt smjör.

2

Takið 1 pakka af OREO og skafið kremið af fyrir fyllingu.

3

Raðið kexinu í hringlagaform og sléttið úr botninum.

4

Þeytið saman rjómaost, krem og flórsykur.

5

Bræðið hvítt Toblerone og blandið saman við.

6

Þeytið rjómann og blandið varlega saman við og hellið yfir botinn og kælið.

7

Sjóðið uppá 50 ml af rjóma og hrærið hvítu Toblerone saman við og kælið.

8

Skreytið með jarðarberjum og flórsykri.

OREO jarðarberjaostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir