fbpx

Oreo Lasagna með súkkulaðibúðing

Ekki þetta hefðbundna lasagna, silkimjúkt eftirrétta lasagna með Oreo

Magn8 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 kassar af Oreo kexi
 110 g smjör
 200 g Philadelphia Original
 160 g flórsykur
 750 ml rjóma (best að kaupa 500 ml og svo annan 250 ml og nota í sitthvoru lagi)
 2 pakkar af Snack pack (ég notaði 6 bolla af 8, en þið getið notað alla 8, það eru 4 í pakka)

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að mala allt kexið í blandara og bræða smjörið í potti

2

Takið svo eins og 1 bolla af mylsnu frá til að hafa ofan á

3

Dreifið restinni af kexmylsnunni á botninn í eldföstu móti frekar stóru og ferköntuðu. Gott er að setja álpappír undir sem kemur upp með hliðunum ef þið viljið taka það upp úr mótinu.

4

Hellið svo bráðna smjörinu jafnt yfir og hrærið í eldfasta mótinu saman og þjappið vel í botninn, mér fannst best að gera það með höndunum

5

Setjið svo í frystir meðan þið þeytið rjómaost og flórsykur saman

6

Þeytið svo 500 ml af rjóma og hrærið varlega saman við rjómaostablönduna með sleif eða sleikju

7

Dreifið svo jafnt yfir botninn. Takið svo búðingin og setjið hann allan í skál og hrærið hann vel upp

8

Dreifið honum svo jafnt yfir rjómaostablönduna

9

Þeytið svo 250 ml af rjóma eða meira og dreifið yfir búðinginn

10

Stráið svo Oreo mylsnunni sem tekin var frá yfir allt saman að lokum og setjið í frystir í lágmark 30 mínútur ef þið viljið ná svona fallega skornum sneiðum

11

Hægt er að taka upp úr mótinu með því að taka sitthvorum megin í álpappan eða bara hreinlega bera það fram í eldfasta mótinu en þá er betra að sleppa því að hafa álpappírinn undir

Punktar
12

Til að ná þessum fullkomnu sneiðum mæli ég með að geyma Lasagnað í frysti í eins og 30 mínútur jafnvel lengur. Ég kaupi Snack Pack búðingin í Fjarðarkaup en ef þið finnið hann ekki getið þið notað hvaða súkkulaðibúðing sem er svo sem. Ég mæli með að nota stórt eldfast mót og setja álpappír ofan í það sem kemur vel upp úr með hliðunum svo þið getið kippt því upp úr mótinu eða jafnvel bara bera það fram í mótinu sjálfu og sleppa þá álpappírnum.


DeilaTístaVista

Hráefni

 3 kassar af Oreo kexi
 110 g smjör
 200 g Philadelphia Original
 160 g flórsykur
 750 ml rjóma (best að kaupa 500 ml og svo annan 250 ml og nota í sitthvoru lagi)
 2 pakkar af Snack pack (ég notaði 6 bolla af 8, en þið getið notað alla 8, það eru 4 í pakka)

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að mala allt kexið í blandara og bræða smjörið í potti

2

Takið svo eins og 1 bolla af mylsnu frá til að hafa ofan á

3

Dreifið restinni af kexmylsnunni á botninn í eldföstu móti frekar stóru og ferköntuðu. Gott er að setja álpappír undir sem kemur upp með hliðunum ef þið viljið taka það upp úr mótinu.

4

Hellið svo bráðna smjörinu jafnt yfir og hrærið í eldfasta mótinu saman og þjappið vel í botninn, mér fannst best að gera það með höndunum

5

Setjið svo í frystir meðan þið þeytið rjómaost og flórsykur saman

6

Þeytið svo 500 ml af rjóma og hrærið varlega saman við rjómaostablönduna með sleif eða sleikju

7

Dreifið svo jafnt yfir botninn. Takið svo búðingin og setjið hann allan í skál og hrærið hann vel upp

8

Dreifið honum svo jafnt yfir rjómaostablönduna

9

Þeytið svo 250 ml af rjóma eða meira og dreifið yfir búðinginn

10

Stráið svo Oreo mylsnunni sem tekin var frá yfir allt saman að lokum og setjið í frystir í lágmark 30 mínútur ef þið viljið ná svona fallega skornum sneiðum

11

Hægt er að taka upp úr mótinu með því að taka sitthvorum megin í álpappan eða bara hreinlega bera það fram í eldfasta mótinu en þá er betra að sleppa því að hafa álpappírinn undir

Punktar
12

Til að ná þessum fullkomnu sneiðum mæli ég með að geyma Lasagnað í frysti í eins og 30 mínútur jafnvel lengur. Ég kaupi Snack Pack búðingin í Fjarðarkaup en ef þið finnið hann ekki getið þið notað hvaða súkkulaðibúðing sem er svo sem. Ég mæli með að nota stórt eldfast mót og setja álpappír ofan í það sem kemur vel upp úr með hliðunum svo þið getið kippt því upp úr mótinu eða jafnvel bara bera það fram í mótinu sjálfu og sleppa þá álpappírnum.

Oreo Lasagna með súkkulaðibúðing

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…