Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminuKremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.
Klúbb vefjaÞessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.
Partý Pasta SalatiðÞessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.
TómatsúpaÞessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.
Nauta bruchettaSúrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.
Suðræn vefjaHér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!
Sumarlegar bollakökurSumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.
1 8 9 10 11 12 21