Kebab með svínakjöti

  ,

maí 21, 2019

Pork Kebabs

Hráefni

Marinering

4 msk Heinz Barbecue sósa

4 msk Filippo Berio ólífuolía

4 tsk Dijon sinnep

8 tsk fjótandi hunang

Kebab

500g svínakjöt skorið í teninga

16 kirsuberjatómatar

1 gul paprika skorin í bita

1 laukur skorinn í bita

8 grillspjót, látin liggja í vatni í amk. 20 mínútur

Leiðbeiningar

1Blandið saman í stórri skál öllu hráefninu í marineringuna og hrærið vel. Bætið svínakjötinu út í skálina og blandið vel við marineringuna. Geymið í kæli í að a.m.k. 30 mínútur.

2Þræðið kjötið og grænmetið á grillspjótin til skiptis.

3Grillið í ca 10-12 mínútur eða þar til kjötið er full eldað. Snúið mjög reglulega.

4Rétt áður en spjótin eru tilbúin er gott að pensla aukalega barbecue sósunni yfir.

5

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory