Grillaðar kjúklingastangir

  ,   

júní 18, 2019

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.

Hráefni

700 g Rose Poultry kjúklingalundir

3 msk Heinz Yellow Mustard Sweet sinnep

2 msk Filippo Berio hvítlauksolía

1/2 tsk cayenne pipar

2 tsk paprika

Salt og pipar

1 rúlla tilbúið pizzudeig

1 búnt steinselja, söxuð

Sjávarsalt

Leiðbeiningar

1Blandið saman sinnepi, cayenne pipar, papriku og olíu. Hellið marineringunni yfir kjúklinginn, gott að láta standa í kæli í 2-3 klst.

2Skerið pizzudeig í strimla og rúllið upp með kjúklingalundunum.

3Grillið á hvorri hlið í 3-5 mínútur og látið hvíla á efri grind í 2 mínútur þar til kjúklingurinn hefur náð fullri eldun.

4Penslið með hvítlauksolíu og stráið saxaðri steinselju yfir ásamt grófu sjávarsalti.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory