Asískur laxaborgari

  , , ,   

júní 14, 2019

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Hráefni

800 g lax, roðlaus

Filippo Berio ólífuolía

1 dl Blue Dragon Japanese Soy Sauce sojasósa

2 tsk hunang

2 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk

2 tsk Blue Dragon Minced Chili chilimauk

1/2 límóna, safinn

4 msk Heinz majónes

4 stk hamborgarabrauð

Kál

Tómatar

Leiðbeiningar

Marinering

1Blandið saman sojasósu, hunangi, engifer, chili og límónusafa.

Lax

1Hellið marineringunni yfir laxinn og látið standa í 5-15 mínútur, fer eftir þykkt bitana. Grillið í 3 mínútur á hvorri hlið eða þar til laxinn er tilbúinn.

Borgari

1Berið fram í hamborgarabrauði með grænmeti og majónesi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Stökkur nachos kjúklingaborgari

Geggjaður kjúklingaborgari

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Stökkur kjúklingaborgari

Stökkur kjúklingaborgari með hrásalati í hunangs- og sinnepssósu.