fbpx

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 g lax, roðlaus
 Filippo Berio ólífuolía
 1 dl Blue Dragon Japanese Soy Sauce sojasósa
 2 tsk hunang
 2 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
 2 tsk Blue Dragon Minced Chili chilimauk
 1/2 límóna, safinn
 4 msk Heinz majónes
 4 stk hamborgarabrauð
 Kál
 Tómatar

Leiðbeiningar

Marinering
1

Blandið saman sojasósu, hunangi, engifer, chili og límónusafa.

Lax
2

Hellið marineringunni yfir laxinn og látið standa í 5-15 mínútur, fer eftir þykkt bitana. Grillið í 3 mínútur á hvorri hlið eða þar til laxinn er tilbúinn.

Borgari
3

Berið fram í hamborgarabrauði með grænmeti og majónesi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 g lax, roðlaus
 Filippo Berio ólífuolía
 1 dl Blue Dragon Japanese Soy Sauce sojasósa
 2 tsk hunang
 2 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
 2 tsk Blue Dragon Minced Chili chilimauk
 1/2 límóna, safinn
 4 msk Heinz majónes
 4 stk hamborgarabrauð
 Kál
 Tómatar

Leiðbeiningar

Marinering
1

Blandið saman sojasósu, hunangi, engifer, chili og límónusafa.

Lax
2

Hellið marineringunni yfir laxinn og látið standa í 5-15 mínútur, fer eftir þykkt bitana. Grillið í 3 mínútur á hvorri hlið eða þar til laxinn er tilbúinn.

Borgari
3

Berið fram í hamborgarabrauði með grænmeti og majónesi.

Asískur laxaborgari

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ borgararÞað má hins vegar grilla hamborgara á ýmsa vegu og hér kemur ein undursamleg BBQ útfærsla fyrir ykkur sem er…