Asískur laxaborgari

  , , ,   

júní 14, 2019

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Hráefni

800 g lax, roðlaus

Filippo Berio ólífuolía

1 dl Blue Dragon Japanese Soy Sauce sojasósa

2 tsk hunang

2 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk

2 tsk Blue Dragon Minced Chili chilimauk

1/2 límóna, safinn

4 msk Heinz majónes

4 stk hamborgarabrauð

Kál

Tómatar

Leiðbeiningar

Marinering

1Blandið saman sojasósu, hunangi, engifer, chili og límónusafa.

Lax

1Hellið marineringunni yfir laxinn og látið standa í 5-15 mínútur, fer eftir þykkt bitana. Grillið í 3 mínútur á hvorri hlið eða þar til laxinn er tilbúinn.

Borgari

1Berið fram í hamborgarabrauði með grænmeti og majónesi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu

Sælkeraborgari fyrir grænkera.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.