laxaborgari
laxaborgari

Asískur laxaborgari

  , , ,   

júní 14, 2019

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Hráefni

800 g lax, roðlaus

Filippo Berio ólífuolía

1 dl Blue Dragon Japanese Soy Sauce sojasósa

2 tsk hunang

2 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk

2 tsk Blue Dragon Minced Chili chilimauk

1/2 límóna, safinn

4 msk Heinz majónes

4 stk hamborgarabrauð

Kál

Tómatar

Leiðbeiningar

Marinering

1Blandið saman sojasósu, hunangi, engifer, chili og límónusafa.

Lax

1Hellið marineringunni yfir laxinn og látið standa í 5-15 mínútur, fer eftir þykkt bitana. Grillið í 3 mínútur á hvorri hlið eða þar til laxinn er tilbúinn.

Borgari

1Berið fram í hamborgarabrauði með grænmeti og majónesi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

nautabraud

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

MG_7835

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

IMG_9992-1024x683

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.