PASTA-6
PASTA-6

Partý Pasta Salatið

    

júlí 1, 2019

Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.

  • Fyrir: 8

Hráefni

1 kg Pastaskrúfur

2 dósir Fetaosur

2 Pestó krukkur frá Filippo Berio

1 Piparostar

2 Mexíkó ostar

1 Brokkolíhaus

2 Paprikur

1 Philadelphia rjómaostur

180gr Pepperoni

125 gr Parmaskinka

Leiðbeiningar

1Sjóðið pasta með 1 msk af Olíu

2Skerið osta, brokkolí, papriku og pepperoni í smáa bita

3Grillið pharmaskinku á 220 gráðum í 5 mín í ofni

4Skerið hana niður í smáa bita

5Þegar pastað er orðið kalt má blanda öllum hráefnum saman

6Byrjið á að setja niðurskorin hráefni út í og hrærið saman

7Setjið svo fetaost, pestó og rjómaost og hrærið vel saman

GRGS uppskrift.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Processed with VSCO with  preset

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

supa

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

MG_8141

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.