Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.
Sjóðið pasta með 1 msk af Olíu
Skerið osta, brokkolí, papriku og pepperoni í smáa bita
Grillið pharmaskinku á 220 gráðum í 5 mín í ofni
Skerið hana niður í smáa bita
Þegar pastað er orðið kalt má blanda öllum hráefnum saman
Byrjið á að setja niðurskorin hráefni út í og hrærið saman
Setjið svo fetaost, pestó og rjómaost og hrærið vel saman
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
8