Einföld grilluð pizza í steypujárns pönnu

  ,   

júlí 5, 2019

Það er svo einfalt að grilla sér pizzu í steypujárns pönnu.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 15 mín
  • 10 mín

    15 mín

    25 mín

  • Fyrir: 2-4

Hráefni

Stór steypujárns panna

Filippo Berio ólífu olía

Pizzadeig

Hunt’s pizzasósa

Rifinn ostur frá Örnu Mjólkurvörum

Skinka

Pepperóní

Sveppir

Rauð paprika

Hvítlauks kryddostur frá Örnu mjólkurvörum

Leiðbeiningar

1Kveikið á grillinu og stillið á háan hita.

2Setjið u.þ.b. 1 msk ólífu olía á pönnuna, fletjið úr pizzadeigið þannig að það er passi ofan í pönnuna, það er gott að hafa það þykkara við endana.

3Setjið sósuna á deigið og því næst vel af rifnum osti. Skerið áleggið niður og dreifið því yfir. Skerið hvítlauksostinn í bita og raðið yfir. Grillið á grillinu þar til pizzan er bökuð í gegn, osturinn bráðnar og pizzan er byrjuð að brúnast fallega (tími mismunandi eftir grillum og hitanum á grillinu).

4Setjið hvitlauks eða chilli olíu yfir kantana, takið pizzuna af pönnunni áður en þið skerið hana í sneiðar.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory