OREO poppPopp með hvítu Toblerone súkkulaði og OREO mulningi.
Kryddbrauð – lífrænt og veganVirkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.
Gómsætt ostasalatHér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á Tuc kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt!
VefjubitarÞessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.
Karry sósaHér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.
1 29 30 31 32 33 41