OREO popp

    

september 25, 2019

Popp með hvítu Toblerone súkkulaði og OREO mulningi.

  • Undirbúningur: 15 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 15 mín

    5 mín

    20 mín

Hráefni

1 poki Orville örbylgjupopp

300 g Toblerone hvítt súkkulaði

2 pakkar OREO kex, mulið

Leiðbeiningar

1Poppið örbylgjupoppið samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2Myljið kexið í matvinnsluvél.

3Bræðið súkkulaðið, hellið yfir poppið og hrærið vel. Bætið kexmulningnum saman við og setjið blönduna á bökunarpappír.

4Kælið í um 15 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Daim eplakaka

Heit eplabaka með Daim karamellu og ís.

Heslihnetu Pavlova

Pavlova með heslihnetusúkkulaðifyllingu og hlynsírópi.

Tyrkisk Peber marengsrúlla

Geggjuð Tyrkisk Peber marengsrúlla með súkkulaðisósu.