OREO popp

    

september 25, 2019

Popp með hvítu Toblerone súkkulaði og OREO mulningi.

  • Undirbúningur: 15 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 15 mín

    5 mín

    20 mín

Hráefni

1 poki Orville örbylgjupopp

300 g Toblerone hvítt súkkulaði

2 pakkar OREO kex, mulið

Leiðbeiningar

1Poppið örbylgjupoppið samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2Myljið kexið í matvinnsluvél.

3Bræðið súkkulaðið, hellið yfir poppið og hrærið vel. Bætið kexmulningnum saman við og setjið blönduna á bökunarpappír.

4Kælið í um 15 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Þjóðhátíðardesertinn 2021

Mmmm þessi kaka var svoooo góð og fersk, það er líka mjög fljótlegt og einfalt að útbúa þessa dásemd!

Dumle Karamellubitar

Karamellukökubitar sem eru aðeins of djúsí, löðrandi í karamellu með smákökubita botni og þrenns konar súkkulaði, tilvalið í veislurnar.

Eplapanna á grillið

Girnilegt epla pæ í pönnu á grillið eða í ofninn, toppað með Dumle karamellum.