OREO popp

    

september 25, 2019

Popp með hvítu Toblerone súkkulaði og OREO mulningi.

  • Undirbúningur: 15 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 15 mín

    5 mín

    20 mín

Hráefni

1 poki Orville örbylgjupopp

300 g Toblerone hvítt súkkulaði

2 pakkar OREO kex, mulið

Leiðbeiningar

1Poppið örbylgjupoppið samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2Myljið kexið í matvinnsluvél.

3Bræðið súkkulaðið, hellið yfir poppið og hrærið vel. Bætið kexmulningnum saman við og setjið blönduna á bökunarpappír.

4Kælið í um 15 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.

Dumle karamellubitar

Mjúkir bakaðir karamellubitar.

OREO kleinuhringir

OREO kleinuhringir með rjómaostakremi sem klikkar ekki!