fbpx

Prince Polo marengs

Besta marengs terta allra tíma með súkkulaði rjóma og Prince Polo.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Marengs:
 4 eggjahvítur
 2 dl sykur
 1 dl púðursykur
 4 stk Prince Polo súkkulaði
Fylling:
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 ½ L þeyttur rjómi
 2 stk Prince Polo, smátt skorið
 1 poki Daim kúlur
Karamellusósa:
 1 dl rjómi
 1 poki Daim kúlur

Leiðbeiningar

Marengs:
1

Stífþeytið eggjahvíturnar og sykurinn.

2

Skerið Prince Polo í litla bita og blandið varlega saman við. Skiptið deginu í tvennt og setjið á bökunarpappír á 2 ofnskúffur.

3

Bakið við 150°C í 60 mínútur. Látið kólna vel.

Fylling:
4

Bræðið súkkulaðið við vægan hita, kælið og bætið út í þeyttan rjómann

5

Hrærið Prince Polo og Daim kúlur saman við.

6

Setjið blönduna á milli botnana tveggja.

Karamellusósa:
7

Bræðið saman í potti, látið kólna aðeins og hellið svo yfir kökuna.

8

Skreytið með Prince Polo.

DeilaTístaVista

Hráefni

Marengs:
 4 eggjahvítur
 2 dl sykur
 1 dl púðursykur
 4 stk Prince Polo súkkulaði
Fylling:
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 ½ L þeyttur rjómi
 2 stk Prince Polo, smátt skorið
 1 poki Daim kúlur
Karamellusósa:
 1 dl rjómi
 1 poki Daim kúlur

Leiðbeiningar

Marengs:
1

Stífþeytið eggjahvíturnar og sykurinn.

2

Skerið Prince Polo í litla bita og blandið varlega saman við. Skiptið deginu í tvennt og setjið á bökunarpappír á 2 ofnskúffur.

3

Bakið við 150°C í 60 mínútur. Látið kólna vel.

Fylling:
4

Bræðið súkkulaðið við vægan hita, kælið og bætið út í þeyttan rjómann

5

Hrærið Prince Polo og Daim kúlur saman við.

6

Setjið blönduna á milli botnana tveggja.

Karamellusósa:
7

Bræðið saman í potti, látið kólna aðeins og hellið svo yfir kökuna.

8

Skreytið með Prince Polo.

Prince Polo marengs

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja