Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

    

október 1, 2019

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

  • Undirbúningur: 30 mín
  • Eldun: 30 mín
  • 30 mín

    30 mín

    1 klst

Hráefni

500 g fiskhakk, ýsa eða þorskur

½ stk saxaður laukur

1 bolli mjólk

1 stk egg

1 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk

½ dl Heinz Curry Mango mangósósa

1 pakki Tuc kex, mulið

1 msk hveiti

1 msk kartöflumjöl

Salt og pipar

Tabasco® sósa

Fersk dill, saxað

Til steikingar:

Filippo Berio ólífuolía

100 g smjör

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnunum saman í hrærivélaskál.

2Hitið olíuna á pönnu, mótið bollur og steikið með smjörinu.

3Eldið í ofni við 180°C í 5-10 mínútur, fer eftir stærð.

4Berið fram með Heinz Sweet Chilli sósu eða Heinz Curry Mango mangósósu og salati.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.