fbpx

Brauðterta með rækjum og reyktum silungi

Ein besta brauðterta allra tíma með rækjum, silung og rjómaosti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 sneiðar af stóru brauðtertubrauð
 400 g Heinz majónes
 200 g Philadelphia rjómaostur
 250 g reyktur silungur, smátt skorinn
 250 g Sælkerafisks rækjur
 5 stk egg, soðin og smátt skorin
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 6 msk Heinz majónes
 3 msk Philadelphia rjómaostur
 Hvítlauksspírur og annað til að skreyta

Leiðbeiningar

1

Hrærið rjómaostinn og majónesið vel saman . Bætið grænmetiskraftinum saman við blönduna. Setjið silunginn, rækjurnar og eggin út í og blandið vel saman.

2

Mótið brauðtertuna í smelluformi. Setjið fyrst lag af brauði í botninn á smellurforminu og síðan til skiptis salat og brauð, þrjú lög af salati og fjögur af brauði.

3

Takið brauðtertuna úr smelluforminu og smyrjið hana með rjómaost- og majónesblöndu.

4

Skreytið með sítrónu, silungi og dilli.

5

Kryddið með svörtum pipar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 sneiðar af stóru brauðtertubrauð
 400 g Heinz majónes
 200 g Philadelphia rjómaostur
 250 g reyktur silungur, smátt skorinn
 250 g Sælkerafisks rækjur
 5 stk egg, soðin og smátt skorin
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 6 msk Heinz majónes
 3 msk Philadelphia rjómaostur
 Hvítlauksspírur og annað til að skreyta

Leiðbeiningar

1

Hrærið rjómaostinn og majónesið vel saman . Bætið grænmetiskraftinum saman við blönduna. Setjið silunginn, rækjurnar og eggin út í og blandið vel saman.

2

Mótið brauðtertuna í smelluformi. Setjið fyrst lag af brauði í botninn á smellurforminu og síðan til skiptis salat og brauð, þrjú lög af salati og fjögur af brauði.

3

Takið brauðtertuna úr smelluforminu og smyrjið hana með rjómaost- og majónesblöndu.

4

Skreytið með sítrónu, silungi og dilli.

5

Kryddið með svörtum pipar.

Brauðterta með rækjum og reyktum silungi

Aðrar spennandi uppskriftir